31.7.2007 | 11:03
Tillaga um hvernig nýta megi þessar 400 útsvarsmilljónir:
Ég hef pláss fyrir 2% upphæðarinnar sem Hreiðar Már borgar í opinber gjöld. Það eru "bara" rétt rúmar 8 millur.
Við hjónin borgum 2.773.- í útsvar þetta árið, ekki nema 144.308 sinnum lægra en sá hæsti. Við hljótum að vera mikill baggi fyrir þjóðfélagið semsagt.
![]() |
Hreiðar Már Sigurðsson gjaldahæstur í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.